Greiðsluleiðir
Greiðsla með debetkorti
Við mælum með því að allir viðskiptavinir borgi með debetkorti þar sem það er öruggast. Við tökum við eftirfarandi kortategundum:
- Visa
- MasterCard
- Visa Electron
Þegar greitt er með rafrænu greiðslukorti, fer greiðslan ekki í gegn fyrr en pöntunin hefur verið send.
Greiðslan fer í gegnum örugga og dulkóðaða Secure Socket Layer (SSL) tengingu. Þetta þýðir að utanaðkomandi aðilar geta ekki lesið kortaupplýsingarnar þínar.
Þegar þú notar greiðslukort, áskiljum við okkur rétt til að athuga hvort persónuupplýsingarnar sem gefnar eru upp séu sannar.
Við getum lækkað upphæðina sem greidd er hvenær serm er - t.d. ef vara er uppseld eða hennar er ekki óskað. Af öryggisástæðum getum við ALDREI hækkað samþykkta upphæð.